Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heimaaðildarríki
ENSKA
home Member State
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þetta eina starfsleyfi gerir vátryggingafélaginu kleift að stunda starfsemi sína í bandalaginu með því að koma á fót þjónustu eða veita hana endurgjaldslaust án frekara leyfis frá gistiaðildarríki og einungis undir eftirlitskerfi eftirlitsyfirvalda í heimaaðildarríkinu.

[en] This single authorisation allows the insurance undertaking to carry out its activities in the Community by means of establishment or free provision of services without any further authorisation by the host Member State and under the sole prudential supervision of the home Member State supervisory authorities.

Skilgreining
[is] aðildarríki þar sem borgari Sambandsins er ríkisborgari (31994L0080)

[en] the Member State of which a citizen of the Union is a national (31994L0080)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/17/EB frá 19. mars 2001 um endurskipulagningu og slit vátryggingafélaga

[en] Directive 2001/17/EC of the European Parliament and of the Council of 19 March 2001 on the reorganisation and winding-up of insurance undertakings

Skjal nr.
32001L0017
Athugasemd
Áður þýtt sem ,heimaríki´ en breytt 2001.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
aðildarríki sem er heimaríki

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira